Sumarmyndir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sumarmyndir

Kaupa Í körfu

Sumarstemning í miðborginni NEI, þessi mynd er ekki tekin í útlöndum heldur í Austurstræti síðastliðinn föstudag þar sem gestir og gangandi sleiktu sólina. Það er víst óhætt að segja að borgarbúar kunni vel að meta milt veðurfar undanfarna daga og er léttur klæðnaður þeirra til marks um það. Hvort óhætt er að pakka vetrarflíkunum niður fyrir sumarið skal ósagt látið, enda kannski mikilvægast að njóta sólardaganna þegar þeir gefast en klæða sig eftir veðri og vindum þar fyrir utan. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar