Kosningabar. Ingibjörg Sólrún og Björn Bjarnason

Einar Falur Ingólfsson

Kosningabar. Ingibjörg Sólrún og Björn Bjarnason

Kaupa Í körfu

Öflug löggæsla hluti af lífsgæðum borgarbúa ÞAU Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Björn Bjarnarson, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, eru sammála um mikilvægi löggæslumála en hafa talsvert ólíkarhugmyndir um hvernig megi efla löggæslu í borginni. MYNDATEXTI. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Björn Bjarnason, borgarstjóraefni Sjálfstæðismanna, á fundi Lögreglufélags Reykjavíkur um stefnu stóru framboðanna í löggæslumálum í gær. Milli þeirra situr Sveinn Ingiberg Magnússon, formaður félagsins, en hann var fundarstjóri og stýrði umræðum og fyrirspurnum ( Ingibjörg Sólrún og Björn Bjarnason, borgarstjóraframbjóðendur, á fundi með lögreglunni )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar