Sleppum fordómum

Kristján Kristjánsson

Sleppum fordómum

Kaupa Í körfu

Fordómum blásið burt FORDÓMUM var blásið burt með táknrænum hætti við verslunarmiðstöðina Glerártorg um helgina, en um var að ræða sameiginlegt átak gegn fordómum og tóku menn víða um land þátt í því. Fjölmenni fylgdist með þegar ríflega eitt þúsund marglitar blöðrur svifu upp í loftið. Félagar í Skíðafélagi Akureyrar sáu um að fylla blöðrurnar og sleppa þeim. MYNDATEXTI. Á annað þúsund blöðrur svífa upp í loftið við Glerártorg. ( Á annað þúsund blöðrur svífa upp i við Glerártorg. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar