Alþýðusamband Íslands í nýtt húsnæði

Alþýðusamband Íslands í nýtt húsnæði

Kaupa Í körfu

Alþýðusamband Íslands tók í fyrradag í notkun nýtt húsnæði sambandsins í Sætúni 1. Um er að ræða fyrstu hæð byggingarinnar þar sem Samvinnuferðir-Landsýn voru áður til húsa. Efling - stéttarfélag, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Landssamtök lífeyrissjóða auk fleiri aðila, eru einnig með skrifstofur sínar í húsinu. Páll Pétursson félagsmálaráðherra var á meðal þeirra sem óskuðu forseta Alþýðusambandsins til hamingju með nýja húsnæðið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar