Ný Víkingsstúka

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ný Víkingsstúka

Kaupa Í körfu

Stuðningsmenn Víkinga geta farið að hlakka til sumarsins í Víkinni því þar er verið að koma upp nýrri áhorfendastúku og mun fyrsti áfangi hennar, sem nú er í byggingu, rúma 1.160 manns í sæti. Myndatexti: Þegar þessi mynd var tekin fyrir tveimur vikum var að komast endanleg mynd á stúkuna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar