Fyrsta skóflustunga af Gjánni í Kópavogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fyrsta skóflustunga af Gjánni í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Fyrsta skóflustunga að Hamraborg 8, byggingu yfir Hafnarfjarðarveginn sem til þessa hefur klofið miðbæ Kópavogs, var tekin af Gunnari Birgissyni, formanni bæjarráðs, í gær. Í fréttatilkynningu segir að þetta sé fyrsta bygging sinnar tegundar á Íslandi þar sem húsnæði er byggt yfir fjölfarin umferðarmannvirki. Myndatexti: Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs, tekur fyrstu skóflustungu að yfirbyggingu yfir gjána í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar