Sögusýning í Landsbanka á Akureyri

Rúnar Þór

Sögusýning í Landsbanka á Akureyri

Kaupa Í körfu

Sögusýning var opnuð í Landsbankanum á Akureyri í gær í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því útibú bankans var opnað á Akureyri. Útibúið var opnað 18. júní 1902 og mun Landsbankinn minnast þessa áfanga með margvíslegum hætti á árinu. Myndatexti: Vinnuaðstæður bankastarfsmanna hafa breytst mikið í áranna rás. Ljósmynd Myndrún ehf / Rúnar Þór

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar