Hjálpræði efnamannsins Þjóðmenningarhús

Þorkell Þorkelsson

Hjálpræði efnamannsins Þjóðmenningarhús

Kaupa Í körfu

Hið íslenska bókmenntafélag kynnti í gær 51. útgáfu í ritröð Lærdómsrita Bókmenntafélagsins, en það er ritið Hjálpræði efnamanns eftir Klemens frá Alexandríu. Myndatexti: Frá kynningu ritverksins Hjálpræði efnamanns eftir Klemens frá Alexandríu: Sigurður Líndal, Ólafur Páll Jónsson ritstjóri, Karl Sigurbjörnsson biskup, Jóhannes Matthías Gijsen biskup og Clarence E. Glad þýðandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar