Bessastaðir

Bessastaðir

Kaupa Í körfu

Nemendur í 9. bekk í Hólabrekkuskóla í Reykjavík og Benløse Skole, Ringsted í Danmörku hafa þrisvar skipst á heimsóknum, árin 1997 og 2000. Heimsóknirnar hafa staðið yfir í sjö til tíu daga í senn, og hafa nemendur búið hver hjá öðrum og kynnst þannig vel lífi og háttum þjóðanna. Einnig hafa þeir fengið innsýn inn í sögu, náttúru, menningu og atvinnuhætti í löndunum tveimur. Myndatexti: Heimsókn nemenda á Bessastaði heppnaðist sérlega vel. Dönsk börn ásamt íslenskum í heimsókn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar