Indjánatíska

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Indjánatíska

Kaupa Í körfu

enginn myndatexti KÖGUR, grófir saumar, perlur og gatamynstur í brúntóna rúskinni. Hugurinn leitar ósjálfrátt á slóðir indjána og kúreka villta vestursins. Eins og sjá má er þó óþarfi að leita langt yfir skammt. Úrvalið af hvers kyns fatnaði og fylgihlutum í indjánastíl í íslenskum tískuvöruverslunum er nefnilega ótrúlegt. Jakkar, pils og buxur sóma sér jafn vel á frumbyggjum Ameríku og íslenskum tískudrósum. Meira að segja skórnir hafa verið skreyttir með kögri og fléttumynstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar