R-listi - Kosningamiðstöð

Jim Smart

R-listi - Kosningamiðstöð

Kaupa Í körfu

"Andinn einstaklega góður" ÞAÐ er mikill erill og greinilega nóg að gera í öllum hornum í kosningamiðstöð R-listans á Túngötu tveimur dögum fyrir kosningar. Í þröngu herbergi er hópur fólks að skrá sig til þess að bera út bæklinga og í móttökunni heldur síminn fólki vel við efnið. MYNDATEXTI: Hópur fólks í kosningamiðstöð R-listans í Túngötu beið í gær eftir því að fá afhenta bæklinga til að bera út seinna um kvöldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar