Þórsstígur 2 og 4

Kristján Kristjánsson

Þórsstígur 2 og 4

Kaupa Í körfu

Tilboðum í Þórsstíg 2 og 4 hafnað STJÓRN Fasteigna Akureyrarbæjar hefur hafnað þeim kauptilboðum sem bárust í húseignirnar við Þórsstíg 2 og 4. Eitt tilboð barst í báðar eignirnar og tvö tilboð í Þórsstíg 2. MYNDATEXTI: Húseignir við Þórsstíg sem Akureyrarbær og Byggðastofnun vilja selja. Bragginn til hægri verður hins vegar fjarlægður í sumar. Húseignir við Þórsstíg sem Akureyrarbær og Byggðastofnun vilja selja. Bragginn til hægri verður hins vegar fjarlægður í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar