Seltjarnarnesbær og Slippfélagið - Fegrunarátak

Þorkell Þorkelsson

Seltjarnarnesbær og Slippfélagið - Fegrunarátak

Kaupa Í körfu

Samvinna gegn veggjakroti SLIPPFÉLAGIÐ í Reykjavík, Seltjarnarnesbær og Málarameistarafélag Reykjavíkur hafa gert með sér samkomulag um að minnka eða koma í veg fyrir veggjakrot í bæjarfélaginu. MYNDATEXTI: Kristján Aðalsteinsson málarameistari, t.v., og Kolbeinn Sigurjónsson, sölustjóri Slippfélagsins, t.h., munu berjast gegn veggjakrotinu. Á milli þeirra eru tveir unglinganna sem aðstoða munu við verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar