Ingibjörg Sólrún - kosningabarátta

Þorkell Þorkelsson

Ingibjörg Sólrún - kosningabarátta

Kaupa Í körfu

Lokaspretturinn FRAMBJÓÐENDUR í Reykjavík höfðu í nógu að snúast í gær á lokaspretti kosningabaráttunnar. MYNDATEXTI. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sést hér í hópi stuðningsmanna Reykjavíkurlistans sem komu saman á Ingólfstorgi síðdegis í gær og hlýddu á fjölbreytta skemmtidagskrá í blíðviðrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar