Gangverk - Cool Stuff-verðlaun

Jim Smart

Gangverk - Cool Stuff-verðlaun

Kaupa Í körfu

Íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki verðlaunað í Las Vegas "Erum á réttri braut" ÍSLENSKT fyrirtæki hlaut Cool Stuff- verðlaun fréttablaðsins Radio World á ráðstefnu bandarískra ljósvakamiðla í Las Vegas./"Cool Stuff-verðlaunin eru mikill heiður fyrir fyrirtæki okkar og gæðastimpill á Mayo-kerfið," segir Óli Björn Stephensen, framkvæmdastjóri Gangverks. MYNDATEXTI: Gangverksmenn horfa björtum augum til framtíðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar