Þýskuverðlaun
Kaupa Í körfu
Þýski sendiherrann, dr. Hendrik Dane, afhenti nýlega nemendum verðlaun fyrir góða kunnáttu í þýsku í keppninni þýskuþraut 2002. Hún var nú haldin í tíunda skiptið. Athöfnin fór fram í þýska menningarsetrinu Goethe-Zentrum á Laugavegi 18. Nemendur af öllu landinu tóku þátt í keppninni. Hlutu 20 þeirra bestu bækur í verðlaun og þrír að auki þriggja til fjögurra vikna kynnisferð til Þýskalands nú í sumar. Eftirtaldir hlutu verðlaun: Eyvindur Ari Pálsson MR, Atli Freyr Steinþórsson MR, Líney Halla Kristinsdóttir MH, Guðbjörg Benjamínsdóttir VÍ, Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir MH, Elínbjörg Helgadóttir MH, Silvía Seidenfaden VÍ, Hulda Þorbjörnsdóttir MR, Edda Lára Lúðvígsdóttir VÍ, Óskar Arnórsson Flensborg og Magnús Sigurðsson MR.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir