Leita eftir pólitísku hæli á Íslandi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leita eftir pólitísku hæli á Íslandi

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Útlendingaeftirlitsins og Rauða krossins ræddu í gær við útlendingana sem leitað hafa hælis hér á landi sem pólitískir flóttamenn og kynntu þeim rétt þeirra. Lítið er enn vitað hvernig fólkið kom til landsins en það segist vera frá Rúmeníu. Talið er víst að fólkið hafi komið með Norrænu til Seyðisfjarðar. Myndatexti: Nokkur börn eru í hópi rúmensku fjölskyldnanna sem leitað hafa pólitísks hælis hér á landi. Tvö þeirra brugðu á leik í sólskininu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar