Álver Norðuráls á Grundartanga

Brynjar Gauti

Álver Norðuráls á Grundartanga

Kaupa Í körfu

Norðlingaölduveita nauðsynleg fyrir Norðurál Landsvirkjun getur ekki annað orkuþörf vegna stækkunaráforma bæði Norðuráls og ISAL að sögn forstjóra Landsvirkjunar. Að mati Þjóðhagsstofnunar gæti snöggur samdráttur í framkvæmdum í kjölfar fjárfestingartoppa vegna álvera valdið tímabundinni stöðnun hér á landi. MYNDATEXTI. Álver Norðuráls á Grundartanga sem fyrirhugað er að stækka um 150 þúsund tonn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar