ANTIK

Jim Smart

ANTIK

Kaupa Í körfu

Þetta glæsilega sófasett er úr gegnheilu mahóní og er frá því um 1910. Það er klætt með silkidamaski og þykir alveg einstakt í sinni röð. Það kostar 595 þúsund krónur í Antik Kuriosa. Borðið er danskt konsúlsborð á einum fæti, úr gegnheilu mahóní og kostar 149 þúsund krónur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar