Fríkirkjuvegur 3

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fríkirkjuvegur 3

Kaupa Í körfu

Sigurður Thoroddsen fékk byggingarleyfi fyrir húsinu í nóv. 1903 og fyrsta brunavirðingin var gerð í maí 1905. Þetta fallega hús stendur í stórum garði á einum fegursta stað borgarinnar, rétt við Tjarnarbakkann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar