Sandkastalakeppni í Nauthólsvík

Sandkastalakeppni í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Sandkastalar og sjávarföll Nauthólsvík ÞAÐ vantaði ekki byggingarefni né ímyndunarafl á Ylströndinni í Nauthólsvík á laugardag þar sem keppt var í sandkastalagerð. Öttu þar kappi sjö hópar sem voru hver öðrum frumlegri í vinnu sinni. MYNDATEXTI: Margir áttu í harðri baráttu við náttúruöflin sem kepptust við að drekkja listaverkunum jafnóðum og þau urðu til. Keppt í Sandkastalagerð í Nauthaólsvík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar