Bruni í Kjarnalundi

Rúnar Þór

Bruni í Kjarnalundi

Kaupa Í körfu

Eldur í dvalarheimilinu Kjarnalundi Íbúarnir aðstoðaðir við að yfirgefa bygginguna ELDUR kom upp í sjónvarpstæki í herbergi á þriðju hæð í dvalarheimilinu Kjarnalundi við Akureyri laust fyrir kl. 6 í gærmorgun. Maður sem í herberginu bjó komst út sjálfur. Alls eru 23 íbúðarherbergi á hæðinni, þar af eitt mannlaust. MYNDATEXTI: Íbúar voru að vonum svolítið skelkaðir en fengu góða aðhlynningu starfsfólks og kaffisopa til að hressa sig við. Bruninn í dvalarheimili aldraðra í Kjarnalundi við Akureyri. Vistmenn voru að vonum svolítið sjokkeraðir en fengu góða aðhlynningu starfsfólks og góðan kaffisopa. Ljósmynd Myndrún ehf / Rúnar Þór

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar