Slysavarnaskáli á Hellisheiði

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slysavarnaskáli á Hellisheiði

Kaupa Í körfu

Miklar skemmdir unnar á neyðarskýli MIKLAR skemmdir voru unnar á neyðarskýlinu á Hellisheiði um helgina. Á laugardag fékk lögreglan á Selfossi upplýsingar um að búið væri að brjóta þar rúður og skemma flest það sem hægt var að skemma. MYNDATEXTI. Svona var umhorfs eftir heimsókn skemmdarvarganna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar