Sveitarstjórnarkosningar 2002

Sverrir Vilhelmsson

Sveitarstjórnarkosningar 2002

Kaupa Í körfu

Samfylking styrkist en vonbrigði hjá vinstri grænum MYNDATEXTI. Kratarósir voru ekki langt undan þegar samfylkingarmenn í Hafnarfirði fögnuðu stórsigri í bæjarstjórnarkosningunum. Frá vinstri: bæjarfulltrúarnir Lúðvík Geirsson og Gunnar Svavarsson, þá Ingvar Viktorsson, fyrrverandi bæjarstjóri Alþýðuflokksins. Lengst til hægri er Hafrún Dóra Júlíusdóttir, í 6. sæti listans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar