Stjarnan - Valur 1:1

Sverrir Vilhelmsson

Stjarnan - Valur 1:1

Kaupa Í körfu

María B. Ágústsdóttir markvörður Stjörnunnar sá til þess að Valsstúlkur kæmust ekki úr Garðabænum nema með eitt stig á sunnudaginn, 1:1. Gestirnir frá Hlíðarenda voru mun meira með knöttinn, en þeir áttu í erfiðleikum með að koma honum fram hjá Maríu, sem varði m.a. vítaspyrnu í leiknum. Myndatexti: Soffía Ámundadóttir, Val, þrumar knettinum upp í þaknetið á marki Stjörnunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar