Tjarnarbíó

Sverrir Vilhelmsson

Tjarnarbíó

Kaupa Í körfu

Síðasti söngurinn í skóginum Í DAG verða síðustu sýningar á söngleiknum Söngurinn í skóginum í flutningi barnakórsins Heimsljósin í Tjarnarbíói. Söngleikurinn var frumsýndur fyrir helgi og er hann byggður á ævintýri frá Víetnam. MYNDATEXTI. Heimsljósin syngja í skóginum. (Barnakór)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar