Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 2002

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 2002

Kaupa Í körfu

Björn Bjarnason, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, segir að hann hefði vissulega viljað sjá aðra niðurstöðu í borgarstjórnarkosningunum. D-listi sjálfstæðismanna hlaut rúm 40% atkvæða og sex borgarfulltrúa. Myndatexti: Björn Bjarnason var hylltur af frambjóðendum D-listans og stuðningsmönnum hans þegar hann kom á kosningavöku sjálfstæðismanna í Reykjavík á laugardag ásamt eiginkonu sinni Rut Ingólfsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar