Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 2002

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 2002

Kaupa Í körfu

Lögregluþjónar leituðu á öllum talningarmönnum í Ráðhúsinu í Reykjavík með málmleitartæki áður en þeir gengu inn í salinn þar sem atkvæðin voru talin. Þá voru m.a. allir farsímar gerðir upptækir og settir í geymslu fyrir viðkomandi talningarmann því ekki mátti vera með síma meðan á talningu stóð fram á nótt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar