Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 2002

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 2002

Kaupa Í körfu

Þeir stilltu saman klukkur sínar þeir Pétur Sveinsson lögregluvarðstjóri og Eiríkur Tómasson, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, upp á það hvenær talningarmenn í Ráðhúsinu skyldu lokaðir inni. Allt varð að vera eftir settum reglum, enda mikilvægt að talning atkvæða fari fram á réttan og löglegan hátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar