Fossvogsskóli

Sverrir Vilhelmsson

Fossvogsskóli

Kaupa Í körfu

Evrópska umhverfismerkið Grænfáninn afhent Fossvogsskóla í dag við hátíðlega athöfn Kynslóðin sem á eftir að breyta umgengni um jörðina ÞAÐ er stór dagur í Fossvogsskóla í dag. Klukkan tíu fær skólinn nefnilega afhentan Grænfánann, evrópskt umhverfismerki sem er tákn um góða umhverfisfræðslu og vistvæna stefnu í skólanum. MYNDATEXTI. Yngstu árgangarnir í skólanum hafa búið til umhverfisvæna ævintýraveröld sem kallast Græni hnötturinn. Hér má sjá hluta skaparanna ásamt Auði Þórhallsdóttur deildarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar