Karlmannafatatískan

Jim Smart

Karlmannafatatískan

Kaupa Í körfu

Mynstraðar skyrtur og litskrúðug bindi BREYTINGAR í herrafatatísku eru yfirleitt hægfara og sjaldnast um að ræða kollsteypur frá ári til árs. Þó má oft greina einhverjar áherslubreytingar og þá einna helst í litavali á skyrtum og mynstrum á hálsbindum. MYNDATEXTI: Mynstraðar skyrtur frá GK Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar