Vífilsstaðavatn

Sverrir Vilhelmsson

Vífilsstaðavatn

Kaupa Í körfu

Lokið við göngustíga við Vífilsstaðavatn ÞESSA dagana er verið að leggja lokahönd á göngustíginn umhverfis Vífilsstaðavatn. Þessi maður var að ljúka frágangi við eina af mörgum göngubrúm yfir vatnið í gær þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar