Slysavarðstofan - Háskólasjúkrahús Borgarspítali

Þorkell Þorkelsson

Slysavarðstofan - Háskólasjúkrahús Borgarspítali

Kaupa Í körfu

Dagur á slysa- og bráðadeild Erill og óvæntar uppákomur ÞAÐ er óneitanlega sérkennileg tilfinning að vera allt í einu kominn í hvítan slopp, á stofugang um stóran spítala - og ekki laust við að maður finni dálítið til sín. En alvara lífsins er handan við hornið. Á slysa- og bráðavakt Landspítalans í Fossvogi er í nógu að snúast enda koma þangað hátt á annað hundruð sjúklingar að meðaltali á sólarhirng. MYNDATEXTI: Friðrik Sigurbergsson, yfirlæknir á vakt, og hjúkrunarfræðingarnir Kristín Agnarsdóttir og Lína Gunnarsdóttir bera saman bækur sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar