Sléttbakur

Kristján Kristjánsson.

Sléttbakur

Kaupa Í körfu

Nýr Sléttbakur í heimahöfn Aflaverðmætið 136 milljónir króna SLÉTTBAKUR EA, hinn nýi frystitogari Útgerðarfélags Akureyringa hf. kom til heimahafnar úr sínum fyrsta túr á vegum félagsins í vikunni. Afli skipsins var tæp 530 tonn, aðallega grálúða og aflaverðmætið rúmar 136 milljónir króna. Unnið við löndun úr Sléttbak EA. (Unnið við löndun úr Sléttbak EA.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar