Samorka

Kristján Kristjánsson

Samorka

Kaupa Í körfu

Vorfundur Samorku MIKIL þátttaka er á vorfundi Samorku, sem hófst á Akureyri í gær. Um 40 fyrirlestrar eru fluttir á vorfundinum, sem lýkur í dag, föstudag. Slíkir fundir eru haldnir á þriggja ára fresti og er þetta þriðji fundurinn sem haldinn er á Akureyri. (Yfir 20 fyrirtæki taka þátt í vöru- og þjónustusýningu í tengslum við vorfund Samorku á Akureyri.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar