Hafrannsóknastofnun og Stjörnu-Oddi

Hafrannsóknastofnun og Stjörnu-Oddi

Kaupa Í körfu

Prófunum á neðansjávarmerkingarbúnaði Stjörnu-Odda er nú lokið Framkvæmanleg aðferð og áreiðanleg PRÓFANIR á búnaði sem Stjörnu-Oddi hefur hannað til neðansjávarmerkinga á karfa, er lauk í síðustu viku, sýna að aðferðin er bæði framkvæmanleg og áreiðanleg. Næsta skref Stjörnu-Odda er að semja við Hafrannsóknastofnun um kaup á búnaðinum. MYNDATEXTI. Sigmar Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri Stjörnu-Odda, með teikningu af neðansjávarmerkingarbúnaði fyrirtækisins, og Þorsteinn Sigurðsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar