Norðurlandsskógar

Kristján Kristjánsson

Norðurlandsskógar

Kaupa Í körfu

Samstarf um "Grænni skóga" FULLTRÚAR Norðurlandsskóga, Garðyrkjuskóla ríkisins, Skógræktar ríkisins og Landgræðslu ríkisins hafa skrifað undir samning um samstarf vegna verkefnis sem ber yfirskriftina "Grænni skógar." MYNDATEXTI. Frá undirritun samningsins í Grundarreit, f.v.: Guðjón Magnússon, Landgræðslunni, Sigrún Sigurjónsdóttir, Norðurlandsskógum, Ólafur Oddsson, Skógræktinni, og Sveinn Aðalsteinsson, Garðyrkjuskólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar