Hátíð hafsins - Siglingakeppni Brokeyjar ræst

Þorkell Þorkelsson

Hátíð hafsins - Siglingakeppni Brokeyjar ræst

Kaupa Í körfu

Hátíð hafsins HÁTÍÐ hafsins, samstarfsverkefni Sjómannadagsráðs, Reykjavíkurhafnar og Reykjavíkurborgar, er haldin um helgina í tilefni sjómannadagsins./Í gærmorgun var siglingakeppni Brokeyjar ræst með fallbyssuskoti fyrir framan Sjávarútvegshúsið á Skúlagötu og var myndin tekin við það tækifæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar