Hafransóknnarstofnun - Jóhann Sigurjónsson

Þorkell Þorkelsson

Hafransóknnarstofnun - Jóhann Sigurjónsson

Kaupa Í körfu

Tillögur Hafrannsóknarstofnunar um hámarksafla á næsta fiskveiðiðiári 179 þús. tonn af þorski samkvæmt aflareglu HAFRÓ leggur til samkvæmt aflareglu, að hámarksafli á þorski á næsta fiskveiðiári verði 179 þúsund tonn. Það er 11 þúsund tonnum minna en í fyrra þegar aflamarkið var 190 þúsund tonn. Hafrannsóknastofnun telur jafnframt æskilegt að draga enn frekar úr sókn en gert er ráð fyrir samkvæmt aflareglu, vegna aldurssamsetningar stofnsins, óvissu í stofnmati og fyrstu vísbendinga um stærð 2001-árgangsins. MYNDATEXTI: Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir enn of mikla sókn í þorskstofninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar