Palestína , Ísrael

Þorkell Þorkelsson

Palestína , Ísrael

Kaupa Í körfu

Mannlíf í rústum Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs harðna dag frá degi. Ísraelar og Palestínumenn berast á banaspjót og lausn þessarar deilu, sem staðið hefur í hálfa öld, virðist ekki í sjónmáli. MYNDATEXTI. Minnast sigra. Gyðingar fagna á Jerúsalemdeginum sem var haldinn hátíðlegur til að minnast þess að 35 ár voru liðin síðan Ísraelar náðu allri borginni á sitt vald í sex daga stríðinu 1967. Jerúsalem 9. maí 2002 Gyðingar fagna á Jerúsalemdeginum sem var haldinn hátíðlegur til að mynnast þess að 35 ár voru liðin síðan Ísraelsmenn tóku alla borgina í sex daga stríðinu 1967.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar