David Douglas Duncan

Einar Falur Ingólfsson

David Douglas Duncan

Kaupa Í körfu

Í stríði við Cartier-Bresson en Picasso blikkaði aldrei Hann var náinn vinur Picassos, hann er einn frægasti stríðsljósmyndari allra tíma, hann er að nálgast nírætt og komst í heimsfréttirnar á síðasta ári fyrir að móðga mesta ljósmyndara tuttugustu aldar. MYNDATEXTI. Duncan umkringdur aðdáendum sem allir eru meðal kunnustu ljósmyndara samtímans: Nick Knight, Christopher Morris og James Nachtaway

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar