Teitur Þorkelsson og Karl Sæberg

Teitur Þorkelsson og Karl Sæberg

Kaupa Í körfu

Þeir hlakka til og kvíða engu TVEIR Íslendingar, þeir Karl Sæberg afbrotafræðingur og Teitur Þorkelsson fréttamaður, sem báðir eru á viðbragðslista Íslensku friðargæslunnar, eru farnir til Sri Lanka. Þar munu þeir taka þátt í eftirliti á vegum Norðmanna vegna friðarsamkomulags sem nýverið komst á í landinu fyrir milligöngu Norðmanna, eftir áratugalangt borgarastríð. MYNDATEXTI: Teitur Þorkelsson fréttamaður og Karl Sæberg afbrotafræðingur halda til Sri Lanka í dag en það tekur þá um 27 tíma að komast á leiðarenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar