Kvennahlaup ÍSÍ - Samhjálp kvenna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvennahlaup ÍSÍ - Samhjálp kvenna

Kaupa Í körfu

Minna á mikilvægi hreyfingar SIGRÍÐUR Jónsdóttir, varaforseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, ÍSÍ, og Guðrún Sigurjónsdóttir, formaður Samhjálpar kvenna, hafa fyrir hönd sinna samtaka gert með sér samning sem kveður m.a. um að ákveðinn hluti af söluverðmæti af bolum sem seldir verði í Kvennahlaupi ÍSÍ 16. júní nk. renni til Samhjálpar kvenna. MYNDATEXTI: Guðrún Sigurjónsdóttir, formaður Samhjálpar kvenna, og Sigríður Jónsdóttir, varaforseti ÍSÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar