Hamrahlíð - Þú ekur á 40 - skilti

Sverrir Vilhelmsson

Hamrahlíð - Þú ekur á 40 - skilti

Kaupa Í körfu

Minnt á hraðatakmarkanir ÞEIR sem hafa ekið um Hamrahlíðina síðustu daga hafa kannski orðið fyrir því að skilti eitt við götuna geri athugasemdir við aksturshraða viðkomandi. Skiltið atarna er nýkomið upp og að sögn Stefáns Finnssonar, verkfræðings hjá umhverfis- og tæknisviði Reykjavíkurborgar, er um nokkurs konar forvörn að ræða. ENGINN MYNDATEXTI. Hraðaskilti í Hamrahlíð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar