Áslandsskóli verðlaunaður

Áslandsskóli verðlaunaður

Kaupa Í körfu

Gott tómstundastarf í Áslandsskóla verðlaunað Hafnarfjörður FORELDRARÁÐ Hafnarfjarðar veitti Áslandsskóla viðurkenningu síðastliðinn fimmtudag fyrir góð störf að tómstundamálum barnanna í skólanum. Viðurkenningin er veitt árlega en með henni vill Foreldraráðið hampa því sem vel er gert í skólamálum barna í Hafnarfirði. /Að þessu sinni var viðurkenningin listaverkið Sköpun eftir hafnfirsku grafíklistakonuna Margréti Guðmundsdóttur og það var Áslaug Brynjólfsdóttir, fráfarandi skólastjóri Áslandsskóla, sem veitti því viðtöku úr höndum Hrannar Håkonson, sem situr sem annar fulltrúi foreldra í Áslandsskóla í Foreldraráði Hafnarfjarðar. ENGINN MYNDATEXI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar