Kaffibrúsakarlarnir - Gísli Rúnar og Júlíus
Kaupa Í körfu
Grátið af hlátri yfir Kaffibrúsakörlunum Kaffitárin streymdu "VIÐ höfðum gert okkur vonir um að fá kurteislegar viðtökur, "hlýlegar viðtökur" eins og það er kallað, og hefðum meira en sætt okkur við þær - en að viðbrögðin yrðu svona! svona! Ég hef ekki upplifað annað eins síðan í síðasta farsa sem ég lék í og varla það þá," sagði Gísli Rúnar Jónsson Kaffibrúsakarl en hann og Júlíus Brjánsson brugðu sér á ný í gervi þessa kostulega tvíeykis á laugardag í fyrsta sinn í eina þrjá áratugi. MYNDATEXTI: Þeir hressa, Kaffibrúsakarlarnir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir