Hildur

Kristján Kristjánsson.

Hildur

Kaupa Í körfu

"Gakktu glöð út í þennan dag" "ÉG NENNI ekki að vera neikvæð og leiðinleg," segir Hildur Kristín Jakobsdóttir listakona á Akureyri, en hún hefur þjáðst af parkinsonsjúkdómi síðustu ár. MYNDATEXTI. Hildur Kristín notaði góða veðrið í gær og vann við listsköpun sína utandyra. Vegna þess hversu Hildur er illa farin m.a. í baki og hálsi sígur höfuð hennar alveg ofan í bringu og þarf hún því stuðning við höfuðið, bæði til að létta öndun og auðvelda henni vinnuna. Hér er hún með klút um ennið, sem bundinn er í kústskaft aftan við stólinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar