Umhverfisviðurkenning Reykjavíkurborgar

Umhverfisviðurkenning Reykjavíkurborgar

Kaupa Í körfu

Umhverfisviðurkenning til Farfuglaheimilisins FARFUGLAHEIMILIÐ í Reykjavík hlaut Umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir árið 2002.Umhverfisviðurkenning Reykjavíkurborgar var afhent í Höfða í ár. Á myndinni eru Stefán Haraldsson, stjórnarformaður Bandalags íslenskra farfugla, Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstjóri Farfuglaheimilisins,og borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar