Brúarsmíði í Norðurárdal

Einar Falur Ingólfsson

Brúarsmíði í Norðurárdal

Kaupa Í körfu

Brúarvinnuflokkur Guðmundar Sigurðssonar frá Hvammstanga vinnur þessa dagana að gerð nýrrar tvíbreiðrar brúar yfir Norðurá innst í Norðurárdal, en brúin verður 22 metrar að lengd. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni hófst verkið um miðjan apríl og er ráðgert að því ljúki um mánaðamót júní og júlí. Samfara vinnunni við brúargerðina vinnur verktaki að nauðsynlegri breikkun og hækkun vegarins við nýju brúna. (Smiðir að störfum við nýja tveibreiða brú innst í Norðurárdal.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar