HM

Arnaldur Halldórsson

HM

Kaupa Í körfu

Mikil stemmning var á vinnustöðum víða um land um hádegisbilið í gær þegar England og Argentína mættust í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu, og matartíminn var á mörgum stöðum lengri en gengur og gerist. Í Aco/Tæknival fylgdust starfsmenn grannt með gangi mála og sumir þeirra, að minnsta kosti, glöddust yfir góðu gengi Englendinga sem unnu sætan sigur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar